Hrútur eða graðhestur?

Eiríkur Jónsson bað nokkra menn að svara því í bundnu máli hvort þeir vildu heldur vera hrútur eða graðhestur, ef þeir endurfæddust. Svo birti hann herlegheitin á síðunni Hestar og reiðmenn. Mitt svar var svona:

Játa það að glaður geng

með graðhestinn í maganum

og blómarós með reynslu fleng-

ríði mér í haganum.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *