Meðfylgjandi eru lausavísur ársins 2024, og fáein hefðbundin kvæði. Alls telst mér til að þetta séu ein 330 erindi. Hér er sama komið heildarsafn, alveg óritskoðað, samkvæmt venju hér á heimasíðunni minni, allt frá útkomu bókarinnar Úr dagbókinni árið 2006.