Á síðustu tveimur árum hafa 14 einstaklingar haft tæpar fjörutíuþúsund milljónir í samanlagðar tekjur en aðeins greitt 18,8 milljónir í útsvar til sveitarfélaga sinna, sem standa undir milljarða árlegum kostnaði við „innviði“; skólastarf, samgöngumannvirki, veitukerfi, félagsþjónustu o.s.frv. – fyrir m.a. þessa fjórtán. Efsta fólkið á hátekjulista ársins hafði þrettánþúsund milljónir í tekjur en greiddi þrjár og hálfa milljón í útsvar til heimabæjarins. Halda áfram að lesa
Af skattasniðgöngu og „velferð sérhagsmunanna“
Svara