Baráttan um Ísland

„Þetta er baráttan um Ísland“, sagði Jóhanna Sigurðardóttir í stórfróðlegri heimildamynd í sjónvarpinu um daginn. Það var við hæfi að þessi setning hljómaði einmitt nú, þegar verið er að leggja lokahönd á enn eina sölu landsins í hendur spilltra auðkýfinga. Og í fréttunum „mátti heyra jódyn“ [… ] og sjá „mann og konu ríða með margt hesta ásamt sveinum moldargötuna inn vellina í átt til Kaldadals […]. Þau voru bæði dökkklædd og hestar þeirra svartir.“

Halda áfram að lesa