Ættfræði: Um Jóelsætt, 8. þáttur.

Ég skildi við Kristmund Guðmundsson, langafa minn, þegar ég var búinn að rekja nokkuð afkomendur hans af fyrra hjónabandi, 7 börn og niðja þeirra að hluta. Fyrri konan, Helga Ingibjörg Bjarnadóttir frá Skúfi í Norðurárdal, lést í júní 1892, þegar yngsta barnið hennar, Guðmundur, sá er myrtur var síðar í Kanada, var rétt orðinn 6 mánaða.

Halda áfram að lesa